Siglunes

Siglunes

Kaupa Í körfu

Nýtt skip bættist í flota Grundfirðinga nýlega þegar Siglunes SH 22 sigldi í nýja heimahöfn. Skipið verður gert út af fyrirtækinu Tanga sem á fyrir skipið Haukaberg SH 20. Siglunesið var smíðað á Akranesi árið 1971. Skipið hefur alla tíð heitið Danski Pétur og verið gert út frá Vestmannaeyjum. Það er 187 brúttótonn og 27 metrar að lengd. Siglunesið er systurskip Haukabergsins en var breytt árið 1991. Settur var á það skutdráttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar