Hlaup í Núpsvötnum

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hlaup í Núpsvötnum

Kaupa Í körfu

Hlaup sem hófst í Súlu síðdegis á páskadag var enn í vexti í gærkvöldi en hlaupið kemur úr Grænalóni við Skeiðarárjökul. Brúarvinnuflokki úr Vík tókst að bjarga tækjum sínum þegar vöxtur kom í ána en flokkurinn hafði verið að styrkja og steypa einn stöpulinn undir brúna yfir Núpsvötn og Súlu. Myndatexti: Filippus Hannesson, bóndi á Núpsstað, athugar rennslið þar sem hann stendur á brúnni yfir Núpsvötn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar