Heimsmeistaramót matreiðslumanna í Lúxemborg

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Heimsmeistaramót matreiðslumanna í Lúxemborg

Kaupa Í körfu

Heimsmeistaramót matreiðslumanna í Lúxemborg Íslenska landsliðið í matreiðslu hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramóti matreiðslumanna sem lauk í vikunni í Lúxemborg. Íslendingar fengu silfurverðlaun fyrir heita rétti og bronsverðlaun fyrir kalda rétti. MYNDATEXTI: Hluti af kalda borði íslenska landsliðsins: hrásíld með kartöflum. Geisjan sem prýðir borðið er úr sykri. ( Matreiðslumeistarakeppni Luxmburg, Vatel.lu. Kaldaborðið hjá Landsliði Matreiðslumeistara. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar