Verðmætagleypir

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Verðmætagleypir

Kaupa Í körfu

Íslenskt hugvit í heimsframleiðslu STEINN Sigurðsson hugvitsmaður hefur hannað búnað á ryksugubarka, sem stoppar smáhluti, sem annars gætu farið forgörðum í ruslið. Steinn hefur fengið einkaleyfi fyrir búnaðinum, undir nafninu Visio-Vac, í fjórum Evrópulöndum og Bandaríkjunum og er búnaðurinn nú kominn í framleiðslu og dreifingu víða um heim. Nilfisk hefur hafið framleiðslu og sölu á búnaðinum undir nafninu Pelican. Seinna á þessu ári er fyrirhugað að setja á markað nýja gerð að Visio-Vac, með millistykkjum, sem gerir kleift að setja búnaðinn á flestar gerðir ryksugna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar