Art deco stytta

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Art deco stytta

Kaupa Í körfu

Art deco er nafn á stíl í hönnun og arkitektúr sem örlað hefur á í mismiklum mæli allt frá því að hann var fyrst kynntur í París árið 1925. Fasteignablaðið kynnti sér art deco-stílinn sem helst hefur náð flugi hér á landi í húsmunum og innanhússkreytingum. Minna hefur hins vegar borið á honum í byggingalist þó að áhrif hans sjáist víða. MYNDATEXTI: Stytta í dæmigerðum art deco-stíl. Fæst í Antikmunum, Klapparstíg 40.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar