Sögusafnið í Perlunni

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Sögusafnið í Perlunni

Kaupa Í körfu

Íslandssagan í hitaveitutanki Öskjuhlíð FJÖLMENNI var við opnun Sögusafnsins síðastliðinn laugardag en safnið er til húsa í einum af hitaveitutönkunum í Perlunni. Það var borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem opnaði safnið og bauð velkominn fyrsta gest þess, Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands. Á myndinni eru auk Ingibjargar og Ólafs hjónin Ágústa Hreinsdóttir og Ernst Backman sem hafa veg og vanda af safninu. Í því gefur að líta ýmsar sögufrægar persónur og stórviðburði Íslandssögunnar auk þess sem gestir eiga þess kost að hlýða á frásögn af því sem fyrir augu ber. Eru brúðurnar á safninu 30 talsins. ENGINN MYNDATEXTI. mynd kom ekki Sögusafnið Perlunni opnað með viðhöfn af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra sem bauð forseta Íslands, Hr Ólaf Ragnar Grímsson, fyrstan gesta til að skoða sýninguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar