Snjóflóð í Esju 20020316

Jón Svavarsson

Snjóflóð í Esju 20020316

Kaupa Í körfu

Fjallgöngumaður missti 4,5 lítra af blóði eftir áverka af völdum snjóflóðs í Esjunni "Leið eins og jörðinni hefði verið kippt undan mér" Tveir fórust á sama stað árið 1978 LJÓST er að litlu mátti muna að banaslys yrði í Esjunni á laugardagskvöld þegar tveir fjallgöngumenn á þrítugsaldri lentu í snjóflóði ofarlega í fjallinu og slösuðust mikið. MYNDATEXTI: Komið var með hina slösuðu á Landspítalann kl. 21.22 á laugardagskvöld, tæpum tveimur tímum eftir útkallið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar