Hlíðarfjall - Stólalyftan Fjarkinn

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall - Stólalyftan Fjarkinn

Kaupa Í körfu

SKÍÐAVERTÍÐINNI í Hlíðarfjalli er lokið á þessum vetri og eru starfsmenn Skíðastaða farnir að ganga frá en um leið að búa sig undir næsta vetur. "Þetta er búið þennan veturinn, nema það geri sögulega stórhríð fyrir vorið," sagði Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðastaða MYNDATEXTI: Skíðavertíðinni í Hlíðarfjalli er lokið en snjóleysi hefur gert mönnum erfitt fyrir í vetur. Stólalyftan Fjarkinn var notuð til að flytja fólk bæði upp og niður fjallið vegna snjóleysis neðan við Strýtu. (Skíðavertíðinni í Hlíðarfjalli er lokið en snjóleysi hefur gert mönnum erfitt fyrir í vetur. Stólalyftan Fjarkinn var notuð til að flytja fólk bæði upp og niður fjallið vegna snjóleysis neðan við Strýtu.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar