Valaskjálf - Hillir undir lok skólaársins

Steinunn Ásmundsdóttir

Valaskjálf - Hillir undir lok skólaársins

Kaupa Í körfu

Árshátíðir Grunnskóla Egilsstaða og Eiða- og Fellahrepps voru haldnar á dögunum, annars vegar í Valaskjálf á Egilsstöðum og hins vegar í Fellaskóla. Mikil aðsókn var að báðum hátíðum og höfðu nemendur undirbúið sig af kostgæfni. Meðal atriða var kórsöngur skólakórs Egilsstaðaskóla og indverskur dans um 60 nemenda Fellaskóla. MYNDATEXTI: Nemendur sungu á árshátíðinni og var gerður góður rómur að söngnum. EKKI ANNAR TEXTI. (Hyllir undir lok skólaársins Egilsstöðum – Myndatexti fyrir báðar myndir: Árshátíðir Grunnskóla Egilsstaða og Eiða og Fellahrepps voruvhaldnar á dögunum, annars vegar í Valaskjálf á Egilsstöðum og hins vegar í Fellaskóla. Mikil aðsókn var að báðum hátíðum og höfðu nemendur undirbúið sig af kostgæfni. Meðal atriða var kórsöngur skólakórs Egilsstaðaskóla og indverskur dans um 60 nemenda Fellaskóla.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar