Menntaskólinn á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Menntaskólinn á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Viðbygging menntaskólans tekin í notkun haustið 2004 ME stækkaður um 1.000 m2 UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur um stækkun Menntaskólans á Egilsstöðum um rúmlega 1000 m 2 . Byggja á við núverandi kennsluálmu skólans, skv. teikningum Ormars Þórs Guðmundssonar arkitekts. Viðbyggingin verður 1.067 m2 að stærð og mun hýsa kennslu- og stjórnunarrými, ásamt fyrirlestrasal. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Eiríkur Bj. Björgvinsson, bæjarstjóri Austur-Héraðs, og Jens P. Jenssen, sveitarstjóri Fellahrepps, undirrituðu samninginn um stækkun Menntaskólans á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar