Orkuveita Reykjavíkur

Jim Smart

Orkuveita Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

NÝJAR höfuðstöðvar Orkuveitunnar á Bæjarhálsi 1 voru vígðar við hátíðlega athöfn í gær. Nýja húsið sem er fjórtán þúsund fermetrar er byggt á verðlaunatillögu arkitektastofunnar Hornsteina og Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar. Húsið verður opið almenningi í dag og fram á sunnudag milli klukkan 14 og 18 alla dagana. Gefst fólki þá tækifæri til að skoða húsakynnin og kynna sér starfsemi fyrirtækisins. Þórólfur Árnason borgarstjóri flutti ávarp í opnunarhófi í nýjum aðalstöðvum Orkuveitunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar