Vinahjálp styrkir Daufblindrafélag Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vinahjálp styrkir Daufblindrafélag Íslands

Kaupa Í körfu

KVENFÉLAGIÐ Vinahjálp afhenti Daufblindrafélagi Íslands styrk 2. apríl sl. að upphæð kr. 430.000 til kaupa á Nokia GSM-símum með tónmöskvum og tölvuskjái til félagsmanna Daufblindrafélagsins. Vinahjálp er félagsskapur sem hefur starfað í rúm 40 ár. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Kristíne Eide, Magnea Waage, Doris Tómasson frá Vinahjálp, Svanhildur Anna Sveinsdóttir, formaður DBFÍ, Sigrún Kristinsdóttir daufblindraráðgjafi og Vala Thoroddsen frá Vinahjálp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar