Sólstafir í Sólheimum
Kaupa Í körfu
SÓLSTAFIR, sögur frá Sólheimum heitir leiksýningin sem frumsýnd verður í Sólheimum í Grímsnesi í dag. Það er leikfélag Sólheima, sem hefur verið starfrækt síðan árið 1931, sem sýnir en leikstjórn er í höndum Margrétar Ákadóttur, leikstjóra og leiklistarmeðferðarfræðings. "Sólstafir eru geislar sólar sem þrengja sér niður um skýin og lýsa upp þann stað sem þeir lenda á. Það felst því ákveðin tilvísun í nafninu, því það eru ákveðin minningabrot sem lýsast upp í leikritinu," segir hún MYNDATEXTI: Hver þátttakandi í sýningunni Sólstafir, sögur frá Sólheimum hefur búið til kaffibolla en þeir verða seldir til styrktar leikfélaginu að sýningu lokinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir