Sólstafir í Sólheimum

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Sólstafir í Sólheimum

Kaupa Í körfu

SÓLSTAFIR, sögur frá Sólheimum heitir leiksýningin sem frumsýnd verður í Sólheimum í Grímsnesi í dag. Það er leikfélag Sólheima, sem hefur verið starfrækt síðan árið 1931, sem sýnir en leikstjórn er í höndum Margrétar Ákadóttur, leikstjóra og leiklistarmeðferðarfræðings. "Sólstafir eru geislar sólar sem þrengja sér niður um skýin og lýsa upp þann stað sem þeir lenda á. Það felst því ákveðin tilvísun í nafninu, því það eru ákveðin minningabrot sem lýsast upp í leikritinu," segir hún MYNDATEXTI: Hver þátttakandi í sýningunni Sólstafir, sögur frá Sólheimum hefur búið til kaffibolla en þeir verða seldir til styrktar leikfélaginu að sýningu lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar