Sólstafir í Sólheimum
Kaupa Í körfu
SÓLSTAFIR, sögur frá Sólheimum heitir leiksýningin sem frumsýnd verður í Sólheimum í Grímsnesi í dag. Það er leikfélag Sólheima, sem hefur verið starfrækt síðan árið 1931, sem sýnir en leikstjórn er í höndum Margrétar Ákadóttur, leikstjóra og leiklistarmeðferðarfræðings. "Sólstafir eru geislar sólar sem þrengja sér niður um skýin og lýsa upp þann stað sem þeir lenda á. Það felst því ákveðin tilvísun í nafninu, því það eru ákveðin minningabrot sem lýsast upp í leikritinu," segir hún MYNDATEXTI: Í leikfélagi Sólheima, sem stofnað var 1931, starfa fatlaðir sem ófatlaðir saman á jafnréttisgrundvelli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir