Jón Marinó Sigurðsson

Svanhildur Eiríksdóttir

Jón Marinó Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Fyrsta frístundahelgin sett í skrúðgarðinum við Tjarnargötu á morgun MARKMIÐIÐ með frístundahelgi er að kynna bæjarbúum það starf sem þeir eiga kost á að stunda í frístundum sínum. Í Reykjanesbæ er mjög öflugt tómstunda-, íþrótta- og menningarstarf og með þessum hætti viljum við gera það starf sýnilegra," sagði Jón Marinó Sigurðsson verkefnisstjóri í samtali við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Jón Marinó Sigurðsson, verkefnisstjóri hjá Reykjanesbæ, við skrúðgarðinn í Keflavík þar sem setningarathöfn frístundahelgarinnar fer fram á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar