Mjólkurstöð MBF á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Mjólkurstöð MBF á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Tveir til þrír mjólkurframleiðendur gefast upp á ári HINN 1. mars í fyrra keypti Mjólkurbú Flóamanna Mjólkursamlag Kaupfélags Héraðsbúa á Egilsstöðum. Þar með náði innleggjenda-, sölu- og dreifingarsvæði MBF frá Hellisheiði syðri að Hellisheiði eystri og vinnslustöðvar urðu tvær MYNDATEXTI: Þorsteinn Steinþórsson og Sigurþór Arnarson vinna mozarellaost í Mjólkurstöð MBF á Egilsstöðum. Ef mjólkurframleiðsla á Austurlandi dregst saman að ráði eru líkur á að mjólkurvinnslu verði hætt í fjórðungnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar