Kirkjuráð fundar með fulltrúum stjórnmálaflokka

Halldór Kolbeins

Kirkjuráð fundar með fulltrúum stjórnmálaflokka

Kaupa Í körfu

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna eru sammála um mikilvægi þjóðkirkjunnar Á FUNDI sem Kirkjuráð boðaði til með fulltrúum stjórnmálaflokkanna í Hallgrímskirkju í gær kom fram að Frjálslyndi flokkurinn vill algeran aðskilnað ríkis og kirkju en Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur vilja áframhaldandi samstarf. MYNDATEXTI: Sólveig Pétursdóttir, Sjálfstæðisflokki, Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki, Drífa Snædal, Vinstrihreyfingunni, Guðjón A. Kristjánsson og Margrét Sverrisdóttir, Frjálslynda flokknum, Halldór Lárusson, Framsóknarflokki, og Össur Skarphéðinsson, Samfylkingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar