Lánstraust

Halldór Kolbeins

Lánstraust

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Lánstrausts telur að auka þurfi eftirlit og beita viðurlögum REYNIR Grétarsson, framkvæmdastjóri Lánstrausts hf., sagði á morgunverðarfundi Lánstrausts á Grand hóteli í gær þar sem fjallað var um ársreikninga, birtingu þeirra og uppgjörsaðferðir, að af þeim 16-17.000 fyrirtækjum sem skila eiga ársreikningum til ríkisskattstjóra hafi aðeins 1.800 fyrirtæki skilað á réttum tíma á síðasta ári, eða um 10%. MYNDATEXTI: Karl Þorsteins, framkvæmdastjóri fyrirtækjaviðskipta í Búnaðarbankanum, í pontu. Við háborðið sitja Árni Tómasson, fundarstjóri og bankastjóri í Búnaðarbankanum, Reynir Grétarsson, framkvæmdastjóri Lánstrausts, og Almar Guðmundsson, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar