Sjónvarpið textað efni

Halldór Kolbeins

Sjónvarpið textað efni

Kaupa Í körfu

STJÓRNVÖLD hafa ákveðið að fjögur ráðuneyti leggi samtals 4,5 milljónir kr., eða rúmlega 1,1 milljón kr. hvert, af því fé sem þeim er ætlað af sameiginlegu ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til að auka við textaða dagskrá Sjónvarpsins á þessu ári. MYNDATEXTI: Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra kynntu átak ríkisvaldsins í textun á sjónvarpsefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar