Jónína Michaelsdóttir
Kaupa Í körfu
Bókmenntakynningarsjóður er ekki fyrirferðarmikill í hversdagslífi almennings á Íslandi, en hann er mikilvægt tæki við kynningu á þeim þætti menningararfsins sem viðamestur hefur verið frá fornu fari; ritlistinni. Sú kynning fer mikið til fram á erlendum vettvangi í gegnum víðtækt net alþjóðlegra tengsla sem tekist hefur að koma upp á nýliðnum árum. Kynningarmiðstöðvar bókmennta starfa nú þegar í nánast öllum Evrópulöndum, og þar sem þær eru ekki til staðar er verið að koma þeim á laggirnar. Þessar miðstöðvar eða kynningarskrifstofur starfa sem sjálfstæðar stofnanir eða einingar, og eru fjármagnaðar beint af ríkisstjórnum eða ríkisstofnunum á borð við mennta- eða menningarmálaráðuneyti, listráð, menningarkynningarstofur o.s.frv. Samkvæmt upplýsingum frá Alexöndru Büchler, sem leiðir fjölþjóðlegt verkefni sem Bókmenntakynningarsjóður er aðili að, LAF eða Literature Across Frontiers (Bókmenntir yfir mærin), virðist ljóst að því sjálfstæðari sem þessar stofnanir eru varðandi fjárhagslegar áætlanir og ákvarðanatöku, þeim mun meiri virðist árangurinn af starfi þeirra verða MYNDATEXTI: Jónína Michaelsdóttir, formaður stjórnar Bókmenntakynningarsjóðs
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir