HYDROGEN - Vetnisstöð Skeljungs
Kaupa Í körfu
Fyrsta vetnisstöð heimsins á almenningsbensínstöð var opnuð hjá Skeljungi í gær Opnunar vetnisstöðvar Skeljungs við Vesturlandsveg var beðið með eftirvæntingu í gær og vakti atburðurinn heimsathygli. Örlygur Steinn Sigurjónsson fylgdist með gangi vetnismála í gær. "EKKERT hefst án draums og við verðum að eiga okkur draum um betri heim og betri nýtingu á endurnýjanlegum orkugjöfum í sátt við umhverfið," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra við opnun vetnisstöðvar Skeljungs við Vesturlandsveg í gærmorgun. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra klippti á borða við athöfnina í gær. Til hægri við hana er Þorsteinn I. Sigfússon stjórnarformaður Íslenskra NýOrku og vinstra megin við hana er Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýOrku. Tugir erlendra blaða- og fréttamanna fylgjast með. (Fyrsta vetnisstöð í heimi sem er uppbyggð fyrir almenna viðskiptavini opnuð sumardaginn fyrsta . Af því tilefni var vetnisbifreið af gerðinni Benz flutt til landsins og er hún sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir