HYDROGEN - Vetnisstöð Skeljungs

Sverrir Vilhelmsson

HYDROGEN - Vetnisstöð Skeljungs

Kaupa Í körfu

Fyrsta vetnisstöð heimsins á almenningsbensínstöð var opnuð hjá Skeljungi í gær Opnunar vetnisstöðvar Skeljungs við Vesturlandsveg var beðið með eftirvæntingu í gær og vakti atburðurinn heimsathygli. Örlygur Steinn Sigurjónsson fylgdist með gangi vetnismála í gær. "EKKERT hefst án draums og við verðum að eiga okkur draum um betri heim og betri nýtingu á endurnýjanlegum orkugjöfum í sátt við umhverfið," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra við opnun vetnisstöðvar Skeljungs við Vesturlandsveg í gærmorgun. MYNDATEXTI: Stjarnan á vetnis-Benzinum skein vitaskuld skært í gær. Engin mengun er af útblæstrinum og hann fer á Vík í Mýrdal á fullum tanki. Vetni á bíla er mælt í kílóum og mest tekur bíll af þessari stærð 3 kg af vetni. (Fyrsta vetnisstöð í heimi sem er uppbyggð fyrir almenna viðskiptavini opnuð sumardaginn fyrsta . Af því tilefni var vetnisbifreið af gerðinni Benz flutt til landsins og er hún sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar