HYDROGEN - Jeroen van der Veer
Kaupa Í körfu
VETNI mun ekki leysa hefðbundið eldsneyti af hólmi í einni sviphendingu, en af hálfu Shell-samsteypunnar er því spáð að vetnisknúin ökutæki verði orðin algeng eftir 50 ár. Þetta kom fram í máli Jeroen van der Veer, varaformanns stjórnar Shell-samsteypunnar, á vetnisráðstefnu Íslenskrar NýOrku í gær. MYNDATEXTI: Jeroen van der Veer, varaformaður stjórnar Shell-samsteypunnar: "...ég á mér þann draum að markaðshlutdeild okkar í vetnissölu á heimsvísu verði sú sama og í bensíninu nú." (Fyrsta vetnisstöð í heimi sem er uppbyggð fyrir almenna viðskiptavini opnuð sumardaginn fyrsta . Af því tilefni var vetnisbifreið af gerðinni Benz flutt til landsins og er hún sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir