Skólabörn í samstarfi
Kaupa Í körfu
NEMENDUR 7. bekkjar grunnskólanna á Egilsstöðum og Hallormsstað hafa opnað nýja heimasíðu um Færeyjar. Heimasíðan er hluti af verkefninu Fitur, sem efla á samvinnu milli íslenskra og færeyskra skólabarna og er hér um að ræða samstarf barna í Rúnavík og á Austur-Héraði. Heimasíðan var unnin á rúmum mánuði og inniheldur greinargott yfirlit yfir mannlíf og atvinnuvegi í Færeyjum, auk myndefnis. Nemendaskipti eru hluti verkefnisins og munu nemendur frá Rúnavík koma austur í vor og íslensku krakkarnir fara til Færeyja í haust. MYNDATEXTI: Bæjarstjóri A-Héraðs opnaði nýja heimasíðu um Færeyjar, en nemendur í 7. bekk grunnskólanna á Egilsstöðum og Eiðum unnu hana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir