Halldór Ásgrímsson
Kaupa Í körfu
Framsóknarflokkurinn setur stöðugleikann á oddinn í þessari kosningabaráttu og Halldór Ásgrímsson, formaður flokksins, segir mikilvægt að halda áfram á þeirri braut sem þegar hefur verið mörkuð af ríkisstjórninni á síðustu átta árum. Hann segir í samtali við Rögnu Söru Jónsdóttur að flokkurinn sé tilbúinn til samstarfs við alla flokka en hann sé ekki reiðubúinn að taka þátt í ævintýralegum og byltingarkenndum hugmyndum um undirstöðumál í íslensku samfélagi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir