Bjarni Ármannsson og fjölskylda

Halldór Kolbeins

Bjarni Ármannsson og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Að lokinni einkavæðingu ríkisbankanna hefur landslagið á íslenskum bankamarkaði breyst talsvert. Morgunblaðið ræddi við þrjá unga stjórnendur bankanna; Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóra Landsbankans, Bjarna Ármannsson, forstjóra Íslandsbanka, og Hreiðar Má Sigurðsson, forstjóra Kaupþings og væntanlegan forstjóra sameinaðs banka Kaupþings Búnaðarbanka hf. MYNDATEXTI: Bjarni Ármannsson er nú einn forstjóri Íslandsbanka en áður voru forstjórar Íslandsbanka tveir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar