Sigurður A. Magnússon

Sverrir Vilhelmsson

Sigurður A. Magnússon

Kaupa Í körfu

"Já, það hefur gengið á ýmsu," segir Sigurður A. Magnússon í samtali við ÞRÖST HELGASON um síðasta bindi ævisögu sinnar, Ljósatíma, sem nýlega kom út. Sigurður ræðir um glímu sína við að færa lífið í orð á níu bókum, mótsagnirnar í sjálfum sér, marglyndið, kaldastríðið og fleira. MYNDATEXTI: "Ég held ég hafi til dæmis verið mjög upptekinn af að finna hina einu sönnu ást allt frá unglingsárum, og tel mig stundum hafa fundið hana, en það var eins og mér væri ekki sjálfrátt þegar á hólminn var komið og ég þurfti að sanna ást mína í verki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar