Bókaþing í Iðnó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókaþing í Iðnó

Kaupa Í körfu

LÍFLEGAR umræður urðu um bókaútgáfu og stefnu stjórnvalda í málefnum bókaþjóðarinnar á Bókaþingi í Iðnó á föstudag. Yfirskrift þingsins var: Ölmusa eða menningarstefna og meðal þess sem rætt var var hvort fella ætti niður virðisaukaskatt af bókum. MYNDATEXTI: Fulltrúar stjórnmálaflokkanna ásamt umræðustjórnendum á Bókaþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar