Vorið framundan

Sverrir Vilhelmsson

Vorið framundan

Kaupa Í körfu

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði á stjórnmálafundi í Borgarnesi í gærkvöld það blasa við að 95% allra hjóna greiddu hærri tekjuskatt en árið 1995. Hinir lægstlaunuðu væru allt í einu farnir að greiða skatt, þannig væru aldraðir og öryrkjar að greiða einn milljarð króna í tekjuskatt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar