Selásskóli

Jim Smart

Selásskóli

Kaupa Í körfu

UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir á Reykjavíkursvæðinu þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Krakkarnir vinna með dagblöð í skólanum samkvæmt leiðbeiningum kennara og fara svo í kjölfarið í heimsókn á alvöru dagblað til að skoða starfsemina betur. Það var einmitt erindi 7. bekkjar FGH úr Selásskóla, sem heiðraði Morgunblaðið með komu sinni nýverið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar