Öfugu megin uppí

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öfugu megin uppí

Kaupa Í körfu

Leiklist - Leikfélag Reykjavíkur Öfugu megin uppí Höfundur Derek Benfield. Þýðing og aðlögun: Árni Ibsen. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Sunnudagur 27. apríl. FARSI þessi er einn nærri þrjátíu slíkra sem Bretinn Derek Benfield á heiðurinn að. Leikritið "Bedside Manners", en svo nefnist verkið á frummálinu, var fyrst sett upp í Bonn 1986 en textinn gefinn út fjórum árum síðar. MYNDATEXTI: Eggert Þorleifsson í essinu sínu reynir að róa Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Björn Inga Hilmarsson sem fylgjast forviða með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar