Vatnaveröld
Kaupa Í körfu
UM 20 þúsund gestir komu á siglingasýninguna Vatnaveröld í Smáralindinni um helgina á vegum Siglingasambands Íslands, þar sem gaf að líta margs konar báta og búnað í vatna- og sjósporti. Siglingafélögin kynntu starfsemi sína auk Kajakklúbbssins og Sportkafarafélagsins. Einnig voru sýndar kvikmyndir úr heimi vatnasportsins og fólki boðið að setjast í bátana. Það nýjasta sem boðið er upp á í ferðaþjónustu í tengslum við vatnasport eru þotubátar til siglinga á ám, en það eru hraðbátar með þotudrifi í stað skrúfu. Þeir eru smíðaðir úr áli og er hægt að fara í flúðasiglingar á þeim. Fyrirtækið Arctic Rafting sýndi einn fimm manna þotubát sem nær 130 km hraða. Pétur Axel Eyvindsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir