Hvalskurður

Reynir Sveinsson

Hvalskurður

Kaupa Í körfu

Fréttasyrpur: Viðurkenning HVALSKURÐUR Skipverjar á Lukkuláka SH 501 frá Ólafsvík lönduðu óvenjulegum afla í Sandgerði dag einn í júní 2002, hnúfubak sem festist í netunum. Ákváðu þeir að draga skepnuna til næstu hafnar. Gekk það frekar hægt því hnúfubakurinn var ellefu metra langur, lítið eitt styttri en báturinn, og á annan tug tonna að þyngd ef að líkum lætur. Reynir Sveinsson fréttaritari slóst í hóp áhugafólks sem tók á móti hvalnum í Sandgerði og fylgdist með því þegar vaskir menn tóku til við hvalskurð. Kjötið var selt og gefið og gekk allt út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar