Beint flug - Akureyri - Kaupmannahöfn

Skapti Hallgrímsson

Beint flug - Akureyri - Kaupmannahöfn

Kaupa Í körfu

Áætlunarflug Grænlandsflugs milli Kaupmannahafnar og Akureyrar hafiðBjóða flug á 14.900 fram í miðjan júní FYRSTA áætlunarflug Grænlandsflugs milli Kaupmannahafnar og Akureyrar var í gær og var vel tekið á móti áhöfn og farþegum í Boeing-þotu félagsins við komuna til Akureyrar í gærmorgun en sérstök móttökuathöfn var á Akureyrarflugvelli af þessu tilefni. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sker sneið af tertu sem Grænlandsflug bauð upp á, en við hlið hans er Peter Grönvold Samuelsen, stjórnarformaður Grænlandsflugs. Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður fylgist með. (Fyrsta beina flug Greenlandair frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. Boeing þota félagsins lenti á Akureyrarflugvelli kl. 11.45 mánudaginn 28. apríl. Með í för var m.a. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri. Peter Grönvold Samuelsen, stjórnarformaður Grænlandsflugs og Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sem ávarpaði samkomuna fyrir hönd alþinigismanna kjördæmisins, sker hér sneið af tertu sem Grænlandsflug bauð upp á. Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður fylgist brosandi með.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar