Bridslandslið í Keflavík
Kaupa Í körfu
Brids - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Landsliðið mætti harðri mótspyrnu í Keflavík Íslenska karlalandsliðið æfir af kappi þessa dagana fyrir Norðurlandamótið í brids sem hefst í Færeyjum 18. maí nk.Liðið fór á Suðurnesin um helgina og mætti sveit Sparisjóðsins í Keflavík og pari sem skipað var Garðari Garðarssyni og Kristjáni Kristjánssyni formanni Bridsfélags Suðurnesja. Leikurinn var allan tímann jafn og skemmtilegur. Suðurnesjamenn höfðu betur í hálfleik og allt fram á síðasta spil. Þá voru Suðurnesjamenn með 14 impa forystu en síðasta spilið var þeim örlagaríkt þar sem þeir töpuðu 19 impum og þar með leiknum. MYNDATEXTI: Frá leik landsliðsins og Sparisjóðsins í Keflavík. Jóhannes Sigurðsson og Guðjón Svavar Jenssen spila gegn Þresti Ingimarssyni og Bjarna Einarssyni. mynd kom ekki
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir