Kajakkúnstir á Elliðaánum
Kaupa Í körfu
Það var heilmikið líf og fjör á Elliðaánum þegar 20 kajakróðrarmenn tókust á í svokölluðu Elliðaárródeoi sem Kajakklúbburinn stóð fyrir. Keppnin, sem gengur út á að sýna ýmsa snilldartakta við róðurinn, fór fram neðan við rafstöðina í ánum og segir formaður klúbbsins sannkallaðar kjöraðstæður hafa verið á meðan á henni stóð. Að sögn Þorsteins Gunnarssonar, fomanns Kajakklúbbsins, gengur keppnin út á að menn fá þrisvar sinnum fjörutíu og fimm sekúndur til að sýna listir sínar en dómarar dæma síðan frammistöðuna eftir ákveðnum reglum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir