Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Sverrir Vilhelmsson

Vinstrihreyfingin - grænt framboð

Kaupa Í körfu

Frambjóðendur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs kynntu rit um stefnu flokksins í kvenfrelsismálum við Þvottalaugarnar í Laugardalnum í gær. "Rauði þráðurinn í stefnu VG er jöfnuður," sagði Álfheiður Ingadóttir, einn af frambjóðendum. "Það er tómt mál að tala um jöfnuð og jafnrétti ef hæfileikar og reynsla kvenna fá ekki að njóta sín til jafns við hæfileika og reynslu karla," Álfheiður. Myndatexti: Atli Gíslason, Þórey Edda Elísdóttir, Álfheiður Ingadóttir og Drífa Snædal kynntu jafnréttisstefnu VG í þvottalaugunum í Laugardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar