Hótel Borg. Menningarmál .
Kaupa Í körfu
Á fundi Samfylkingarinnar um menningarmál í gær var þeirri hugmynd varpað fram að ágóði af Lottóinu rynni til menningarmála líkt og gerist á hinum Norðurlöndunum. Frummælendur á fundinum voru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir talsmaður Samfylkingar, Einar Már Guðmundsson rithöfundur, Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður, Felix Bergsson leikari og Hulda Hákon myndlistarmaður. Fundarstjórn var í höndum Ágústs Guðmundssonar kvikmyndaleikstjóra. Myndatexti: Fundur um menningarmál var haldinn að frumkvæði Samfylkingarinnar á Hótel Borg í gær. Hulda Hákon myndlistarmaður ræddi m.a. um stöðu íslenskra myndlistarmanna, en með henni á myndinni eru Ágúst Guðmundsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Einar Már Guðmundsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir