Samtök atvinnulífsins - Aðalfundur 2003

Sverrir Vilhelmsson

Samtök atvinnulífsins - Aðalfundur 2003

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins Mikið hagvaxtarskeið fyrirsjáanlega framundan "EF VEL tekst til munum við sjá áður óþekktar kjarabætur ganga til fólksins í landinu og trausta afkomu fyrirtækja," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í ræðu á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í gær er hann ræddi framtíðarhorfur í efnahags- og atvinnumálum en ráðherrann bætti við: "Ef illa verður á málum haldið verður þjóðin öll í varnarbaráttu á skeiði, sem átti að færa henni mesta efnahagsávinning í áratugi." MYNDATEXTI: Davíð Oddsson og Ingimundur Sigurpálsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins. (Aðalfundur Nordica hótel)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar