Hundasýning Sunnudagur

Jón Svavarsson

Hundasýning Sunnudagur

Kaupa Í körfu

# 157. Besti Hundur sýningar var valin á sýningu Hundaræktarfélags íslands sem haldin var í reiðhöll Gusts í Kópavogi, en það var tík af þýsku fjárhundakyni, tíkin Gunnarsholts-Baroness, f. 29.12.1997 ættbókarnúmer ISO4887/98. en eigandi og ræktandi hennar er Hjördís H. Ágústsdóttir en hún hefur unnið að ræktun þýskra fjárhunda síðast liðin tíu ár. Þess má geta að faðir tíkarinnar var Gildewangen´s Aramis, sem vann þessi verðlaun tvö ár í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar