Fátækt

Sverrir Vilhelmsson

Fátækt

Kaupa Í körfu

Staða barna í íslensku samfélagi rædd á málþingi á vegum ÍS-forsa Harpa Njáls, skrifstofustjóri og sérfræðingur við Borgarfræðasetur, fjallaði í erindi sínu á málþingi Ís-forsa, Samtaka um rannsóknir í félagsráðgjöf, um skyldur íslenskra stjórnvalda til að uppfylla velferðaröryggi barna. Á málþinginu sem bar yfirskriftina Örbirgð eða allsnægtir - Búa börn við fátækt á Íslandi? tilgreindi hún þætti sem hið opinbera yrði að líta til til að bæta stöðu barna hér á landi. MYNDATEXTI: Stefán Ólafsson prófessor fjallaði um íslenska velferðarkerfið. (Málþing á Grand Hótel um börn og fátækt)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar