Verðlaunahafarnir í garði franska sendiherrabústaða
Kaupa Í körfu
Franska sendiráðið efndi nýverið til athafnar til að glæða áhuga á franskri tungu en gefinn hefur verið út bæklingur sem dreifa á til grunn- og framhaldsskólanema í því skyni að vekja áhuga þeirra á franskri tungu og menningu. Þá hafa einnig verið afhent verðlaun fyrir góðan árangur í frönskunámi. Franski sendiherrann, Louis Bardollet, flutti ávarp við þetta tækifæri og meðal gesta voru Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Árni Jónsson, formaður Alliance Francaise, Vera Valgarðsdóttir, formaður Félags frönskukennara á Íslandi, og Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands. Þrír nemendur Menntaskólans í Reykjavík hlutu verðlaun í ritgerðarsamkeppni á vegum Alliance Francaise; Myndatexti: Verðlaunahafarnir saman komnir í garði franska sendiherrabústaðarins. Með þeim eru Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Louis Bardollet sendiherra og Olivier Dintinger, forstjóri Alliance Francaise.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir