Evróvisjón keppni RÚV - Þórey Heiðdal

Evróvisjón keppni RÚV - Þórey Heiðdal

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er makalaust hvað eitt lag getur komið sér kirfilega fyrir í heilabúi mannskepnunnar. "Indverska lagið", þetta úr auglýsingunni fyrir toppplötu Tónlistans, 31. Pottþéttplötuna, er eitt af þessum lögum, sem í senn léttir lundina, fær mann til að raula fyrir munni sér og slá taktinn en gengur um leið af manni dauðum./Eitt laga plötunnar er alíslenskt og þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Segðu mér allt Hallgríms Óskarssonar. Þetta er hið yfirmáta límkennda "Sá þig" í flutningi höfundanna sem kalla sig MMM og söngkonunnar Þóreyjar Heiðdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar