Sævar Skaptason - Ferðaþjónusta bænda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sævar Skaptason - Ferðaþjónusta bænda

Kaupa Í körfu

Bændagisting er góður kostur sem býður upp á fjölbreytta möguleika í gistingu, segir Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda. Ferðaþjónusta bænda hf. er ferðaskrifstofa í eigu bænda og hefur starfað í tólf ár að markaðssetningu og sölu á þjónustu. Hlutverk ferðaskrifstofunnar er einkum að bóka gistingu fyrir einstaklinga og hópa, ásamt bókun á annarri þjónustu fyrir ferðamenn. Um hundrað og tuttugu ferðaþjónustuaðilar til sveita markaðssetja og selja þjónustu sína undir merkjum "Ferðaþjónustu bænda" og er áhersla lögð á vandaða þjónustu, virkt gæðaeftirlit og meðvitaða umhverfisstefnu. MYNDATEXTI: Umhverfismál eru í brennidepli hjá Ferðaþjónustu bænda, segir Svæar Skaptason, en umhverfismálin taka til ótal ólíkra þátta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar