Indriði Ragnar Sigmundsson

Jim Smart

Indriði Ragnar Sigmundsson

Kaupa Í körfu

"ÉG fékk hugmyndina þegar ég var á handfærum með bróður mínum í Eyjafirði, þá var ég rétt um fermingaraldur. Við vorum þar í mokfiski en ég tók eftir því að þegar við drógum upp bæði færin, tók fiskinn undan bátnum en kom aftur þegar við settum niður færin," segir Indriði Ragnar Sigmundsson, hugvitsmaður í Reykjavík, sem nú hefur hrint hugmynd sinni í framkvæmd og hannað nýtt veiðarfæri sem hann kallar hringlínu. Hann hefur nú fengið einkaleyfi á hugmynd sinni. MYNDATEXTI: Indriði Ragnar Sigmundsson hugvitsmaður við hringlínubúnaðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar