Kalka í Helguvík

Helgi Bjarnason

Kalka í Helguvík

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Héðins hf. eru að setja saman stálbitana í hús móttöku-, flokkunar- og sorpbrennslustöðvarinnar Kölku í Helguvík. Húsið verður reist á steypta grunninum sem sést í baksýn. Byggingin er um 1.700 fermetra stálgrindarhús á iðnaðarsvæðinu við Helguvík. Í öðrum enda hússins verður komið fyrir sorpbrennsluofninum. Framkvæmdum miðar samkvæmt áætlun en áætlað er að nýja stöðin, sem leysir af hólmi gömlu sorpbrennslustöðina við Hafnveg, verði tekin í notkun fyrir lok ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar