Helgun minnisvarða
Kaupa Í körfu
EFTIR fjölmenna hátíðarguðsþjónustu á páskadag í Odda á Rangárvöllum gengu kirkjugestir út fyrir þar sem séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Odda, helgaði stein sem ætlaður er til minningar um þá sem hvíla annars staðar en í Oddakirkjugarði. Fyrir u.þ.b. fimm árum kom það fyrst til tals í sóknarnefnd Oddakirkju að setja upp minnisvarðann en ákveðið að láta það bíða þess að gerðar yrðu endurbætur í kirkjugarðinum sem síðan var ráðist í í fyrrasumar. MYNDATEXTI: Við helgun minnisvarðans í Oddakirkjugarði sungu séra Sigurður Jónsson, sóknarprestur í Odda, og Gísli Stefánsson söngvari sálminn Jurtagarður er Herrans hér úr 2. Passíusálmi séra Hallgríms Péturssonar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir