Sigríður Ágústsdóttir
Kaupa Í körfu
Konur í Sturlungu eru uppspretta nafngifta Sigríðar Ágústsdóttur sem sýnir í Apóteki, inn af sýningu Auðar. Einnig hún vinnur með einföld form síendurtekin, leirker í ýmsum stærðum og gerðum. Sigríður kemur þeim vel fyrir í salnum og nafngiftin gefur þeim aukna vídd, úr formi þeirra les áhorfandinn hugsanlegt fas viðkomandi konu. Leirker Sigríðar eru ekki rennd heldur handmótuð, hert í ofni og síðan brennd í svokallaðri reykbrennslu. Hún gefur þeim lit með málmoxíðum en reykbrennslan bætir síðan við. Hluti sýningarinnar eru lítil form, einskonar belgir, lifandi og lífrænir. Það er erfitt að halda höndunum frá verkum Sigríðar, svo falleg og heillandi eru þau. Konan sem kom inn á eftir mér byrjaði líka á því að ganga rakleiðis að næsta keri og strjúka það. MYNDATEXTI: Lífræn og lifandi form Sigríðar Ágústsdóttur í Hafnarborg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir