Útför Björns Jóhannssonar

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Útför Björns Jóhannssonar

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Björns Jóhannssonar, fulltrúa ritstjóra Morgunblaðsins, var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í gær en Björn lést 23. apríl síðastliðinn. Prestur var sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson, organisti Kári Þormar og Hljómkórinn söng. Gunnar Kvaran lék einleik á selló og Snorri Wium söng einsöng. Líkmenn voru samstarfsmenn Björns heitins á Morgunblaðinu, fremstir Magnús Finnsson (fjær) og Ragnar Axelsson, þá Guðlaug Sigurðardóttir og Ágúst Ingi Jónsson, Sigtryggur Sigtryggsson og Björn Vignir Sigurpálsson og aftast Þórir Þorsteinsson og Freysteinn Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar