LHS

Halldór Kolbeins

LHS

Kaupa Í körfu

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hefur ákveðið að veita tvær milljónir króna á tveimur árum til að greiða fyrir sérhæfða lögfræðiaðstoð við þolendur heimilisofbeldis sem leita til Slysa- og bráðadeildar. MYNDATEXTI: Margrét Tómasdóttir, sviðsstjóri á slysa- og bráðasviði, og Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra undirrituðu í gær samkomulag um bætta þjónustu við þolendur heimilisofbeldis að viðstöddu starfsfólki á deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar